Ég verð bestur 15. nóvember 2004 00:01 Sænski knattspyrnusnillingurinn Zlatan Ibrahimovic er ekki aðeins þekktur fyrir að fara fimlega með knöttinn heldur ekki síður fyrir það sem hann á til að láta út úr munni sér. Zlatan sem leikur nú með Juventus á Ítalíu er ekki í neinum vafa um að hann verði besti knattspyrnumaður heims, eða svo sagði hann a.m.k. í viðtali við ítalska íþróttadagblaðið, Gazzetta dello Sport síðdegis í dag. "Aðeins meiðsli geta komið í veg fyrir að ég verði besti framherji í heimi", sagði sænski landsliðsmaðurinn sem kom inn á í seinni hálfleik þegar Svíar rúlluðu yfir Ísland, 1-4 á Laugardalsvellinum í síðasta mánuði. Tilefni viðtalsins við Gazzetta dello Sport var samlíking fjölmiðla á Svíanum og hollensku goðsögninni Marco van Basten eftir enn eina mögnuðu frammistöðuna með juventus sem sigraði Fiorentina í síðustu viku. Zlatan kom eins og stormsveipur inn í lið Juventus og hefur á skömmum tíma heillað stuðningsmenn liðsins sem og aðra upp úr skónum með frábærum töktum. Það má þó eftir allt saman finna hógværð í orðum Svíans því hann fullyrðir að hann eigi enn nokkuð í land með að verða sá besti og að hans mati er Brasilíumaðurinn Ronaldinho bestur í heiminum í dag. "Ég vona að hann vinni Ballon d Or verðlaunin", (Knattspyrnumaður ársins), sagði Zlatan nú síðdegis. Íslenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Sænski knattspyrnusnillingurinn Zlatan Ibrahimovic er ekki aðeins þekktur fyrir að fara fimlega með knöttinn heldur ekki síður fyrir það sem hann á til að láta út úr munni sér. Zlatan sem leikur nú með Juventus á Ítalíu er ekki í neinum vafa um að hann verði besti knattspyrnumaður heims, eða svo sagði hann a.m.k. í viðtali við ítalska íþróttadagblaðið, Gazzetta dello Sport síðdegis í dag. "Aðeins meiðsli geta komið í veg fyrir að ég verði besti framherji í heimi", sagði sænski landsliðsmaðurinn sem kom inn á í seinni hálfleik þegar Svíar rúlluðu yfir Ísland, 1-4 á Laugardalsvellinum í síðasta mánuði. Tilefni viðtalsins við Gazzetta dello Sport var samlíking fjölmiðla á Svíanum og hollensku goðsögninni Marco van Basten eftir enn eina mögnuðu frammistöðuna með juventus sem sigraði Fiorentina í síðustu viku. Zlatan kom eins og stormsveipur inn í lið Juventus og hefur á skömmum tíma heillað stuðningsmenn liðsins sem og aðra upp úr skónum með frábærum töktum. Það má þó eftir allt saman finna hógværð í orðum Svíans því hann fullyrðir að hann eigi enn nokkuð í land með að verða sá besti og að hans mati er Brasilíumaðurinn Ronaldinho bestur í heiminum í dag. "Ég vona að hann vinni Ballon d Or verðlaunin", (Knattspyrnumaður ársins), sagði Zlatan nú síðdegis.
Íslenski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni