Sport

Erla og Erna til Skovlunde

Erla Hendriksdóttir og Erna Björk Sigurðardóttir, knattspyrnukonur úr Breiðabliki og leikmenn landsliðsins, eru gengnar til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Skovlunde og leika með félaginu í vetur. Erla mun væntanlega leika með félaginu í dönsku deildinni um helgina gegn Fortuna Hjörring en Erna Björk þarf að bíða til áramóta vegna meiðsla. Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun. 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×