Sport

Bakari líklega til Spurs

Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur kemur líklega til með að gera samning við leikmanninn Dagui Bakari en hann lék æfingaleik með félaginu gegn Nottingham Forest á dögunum. Bakari er 29 ára gamall sóknarmaður og hefur leikið með franska liðinu Lens undanfarin ár. Tottenham þarf nauðsynlega á sóknarmanni að halda eftir að Írinn Robbie Keane meiddist á dögunum og Portúgalinn Helder Postiga var seldur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×