Rússland mjög spennandi 12. nóvember 2004 00:01 Það eru takmarkaðar líkur á því að Viktor Bjarki Arnarsson spili áfram með 1. deildarliði Víkinga. Hann hefur sett stefnuna á að komast í atvinnumennsku en ef það gengur ekki eftir þá vill hann spila í Landsbankadeildinni hér heima. Tvö félög í Landsbankadeildinni eru búin að gera Viktori Bjarka tilboð og svo eru talsverðar líkur á því að hann fari fljótlega til reynslu hjá rússnesku úrvalsdeildarliði. "Maður er enn að skoða sín mál en ég er kominn með tilboð frá Val og Fylki sem ég er að skoða," sagði Viktor Bjarki við Fréttablaðið í gær en hann er ekki búinn að gefa Víking upp á bátinn þótt hann vilji ekki leika með þeim á næstu leiktíð. "Ég ætla að vera í úrvalsdeild næstu ár en ég hef tjáð Víkingum að ef þeir lána mig í ár þá mun ég framlengja samning minn við þá um eitt ár. Ég er til í að vera trúr mínu félagi," sagði Viktor en hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Víking. Viktor Bjarki mun ekki svara Val og Fylki á næstunni því hugsanlega á hann möguleika á að komast til Rússlands og það dæmi vill hann skoða í þaula áður en hann bindur sig á Íslandi. "Ég fer væntanlega til Rússlands á næstunni til reynslu en ég get ekki sagt hvaða lið um ræðir eins og stendur. Það er ljóst að ég mun sjá hvað kemur út úr því dæmi áður en ég skrifa undir við íslenskt félag," sagði Viktor nokkuð spenntur enda ekki á hverjum degi sem slíkt boð kemur. "Þetta er lið í úrvalsdeildinni og það ræðst væntanlega í næstu viku hvort ég fari út til þeirra. Þetta er verulega spennandi því ég hef ekki áður komið til Rússlands og það verður gaman að sjá hvernig bolti er spilaður þarna því maður hefur lítið fylgst með honum," sagði Viktor Bjarki Arnarsson. Íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sjá meira
Það eru takmarkaðar líkur á því að Viktor Bjarki Arnarsson spili áfram með 1. deildarliði Víkinga. Hann hefur sett stefnuna á að komast í atvinnumennsku en ef það gengur ekki eftir þá vill hann spila í Landsbankadeildinni hér heima. Tvö félög í Landsbankadeildinni eru búin að gera Viktori Bjarka tilboð og svo eru talsverðar líkur á því að hann fari fljótlega til reynslu hjá rússnesku úrvalsdeildarliði. "Maður er enn að skoða sín mál en ég er kominn með tilboð frá Val og Fylki sem ég er að skoða," sagði Viktor Bjarki við Fréttablaðið í gær en hann er ekki búinn að gefa Víking upp á bátinn þótt hann vilji ekki leika með þeim á næstu leiktíð. "Ég ætla að vera í úrvalsdeild næstu ár en ég hef tjáð Víkingum að ef þeir lána mig í ár þá mun ég framlengja samning minn við þá um eitt ár. Ég er til í að vera trúr mínu félagi," sagði Viktor en hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Víking. Viktor Bjarki mun ekki svara Val og Fylki á næstunni því hugsanlega á hann möguleika á að komast til Rússlands og það dæmi vill hann skoða í þaula áður en hann bindur sig á Íslandi. "Ég fer væntanlega til Rússlands á næstunni til reynslu en ég get ekki sagt hvaða lið um ræðir eins og stendur. Það er ljóst að ég mun sjá hvað kemur út úr því dæmi áður en ég skrifa undir við íslenskt félag," sagði Viktor nokkuð spenntur enda ekki á hverjum degi sem slíkt boð kemur. "Þetta er lið í úrvalsdeildinni og það ræðst væntanlega í næstu viku hvort ég fari út til þeirra. Þetta er verulega spennandi því ég hef ekki áður komið til Rússlands og það verður gaman að sjá hvernig bolti er spilaður þarna því maður hefur lítið fylgst með honum," sagði Viktor Bjarki Arnarsson.
Íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti