Sport

Williams mætir Klitschko í boxinu

Enski hnefaleikakappinn Danny Williams mætir Vitaly Klitschko í keppni um heimsmeistaratitilinn í þungavigt hjá WBO-hnefaleikasambandinu. Bardaginn verður í Bandaríkjunum í desember. Williams vakti athygli þegar hann vann Mike Tyson í bardaga í júlí.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×