Sport

Massenheim sigraði Grosswaldstadt

Keppni í þýska handboltanum hófst í gærkvöldi með tveimur leikjum. Þrír Íslendingar komu við sögu þegar Wallau Massenheim sigraði Grosswaldstadt, 24-22. Einar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk fyrir Wallau en í liði Grosswaldstadt skoraði Snorri Steinn Guðjónsson fjögur mörk og Einar Hólmgeirsson þrjú. Róbert Sighvatsson skoraði tvö mörk þegar lið hans Wetzlar sigraði Pfullingen, 35-32.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×