Innlent

Aðeins tveir togarar á veiðum

Nokkur flutningaskip verða á sjó eða í erlendum höfnum um áramótin og aðeins tveir togarar verða að veiðum. Áhafnir þeirra ætla að selja aflann í Bretlandi og Þýskalandi fljótlega upp úr áramótum en á þeim tíma fæst jafnan hátt verð því þarlendir eru sólgnir í fisk eftir kjötmáltíðir jólanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×