Innlent

Sjúkraflugi fjölgar mjög

Farin hafa verið 300 sjúkraflug frá Akureyri í ár sem er tuttugu og níu fleiri sjúkraflug en í fyrra og 112 fleiri en árið þar áður. Flugfélag Íslands annast sjúkraflug frá Akureyri en slökkviliðið leggur til sjúkraflutningamenn og læknar koma frá Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Þjónustusvæðið nær yfir allt norðanvert landið og allt til Grænlands.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×