Innlent

Brunaði á sleða framan á bíl

Fimm ára stúlka fékk heilahristing þegar hún brunaði á sleða framan á bíl, sem ekið var eftir Seljalandsvegi á Ísafirði um átta leitið í gærkvöldi. Hún var þegar flutt á sjúkrahúsið en reyndist ekki meidd að öðru leiti. Hún var látin gista á sjúkrahúsinu í nótt til öryggis.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×