Sport

Kobe með góðan leik

Kobe Bryant skoraði 31 stig og hirti 8 fráköst fyrir Los Angeles Lakers sem lögðu New Orleans Hornets 106-98. Shaquille O´Neal skoraði 20 stig fyrir Miami Heat og Dwayne Wade 37 stig þegar Miami sigraði Washington 103-93. Miami hefur unnið alla fjóra leiki sína. Dallas tapaði fyrir Orlando með tíu stiga mun og Phoenix burstaði Chicago Bulls með 20 stiga mun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×