Sport

Markalaust á Selhurst Park

Hálfleikur er nú í viðureign Crystal Palace og Arsenal á Selhurst Park. Hvorugu liðinu hefur tekist að skora það sem af er og í raun hefur aðeins eitt lið verið líklegt til þess þar sem heimamenn hafa ekki enn átt skot á mark Englandsmeistaranna. Arsenal hefur hins vegar átt átta skot að marki Crystal Palace.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×