Sport

Sauber skiptir um hjólbarða

Sauberliðið í Formúlu 1 kappakstrinum, mun skipta yfir í Michelin-hjólbarða fyrir næsta tímabil. Það þykir tíðindavert fyrir þær sakir að samkvæmt rannsóknum er Bridgestone betri kostur en Sauber hefur notast við hjólbarða frá Bridgestone síðustu sex tímabil og voru menn þar á bæ sammála um að breytinga væri þörf.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×