Spámaðurinn og föðurlandið 27. október 2004 00:01 Kvikmyndaverðlaun - Úrsúla Jünemann Nýlega bárust fréttir um að tveir kvikmyndagerðarmenn hefðu hlotið verðlaun í útlöndum. Ómar Ragnarsson fékk aðalverðlaun í Canavese á Ítalíu fyrir heimildarmynd sína um Kárahnjúka "In Memoriam" sem er stytt útgáfa af myndinni "Á meðan land byggist". Páll Steingrímsson var verðlaunaður í St. Pétursborg í Rússlandi fyrir "World of Solitude" eða "Öræfakyrrð". Ég samgleðst báðum mönnunum innilega og óska þeim til hamingju því þeir hafa unnið sín verk þrátt fyrir mikinn mótbyr. Ómar lagði aleiguna sína undir í þessa kvikmynd sína, fékk hvergi styrki fyrir hana, á meðan Landsvirkjun sem er jú ríkisfyrirtæki fjármagnar sínar áróðursmyndir um gerð Kárahnjúkavirkjunar allmyndarlega. Ómar segist hvorki hafa tíma né peninga til að senda verðlaunamyndina sína á fleiri kvikmyndahátíðir. Kvikmynd Páls hefur bara verið sýnd einu sinni hér á landi, á kvikmyndahátíð Landverndar sl. vor. Ríkissjónvarp og Stöð 2 vildu ekki sýna hana! Nú spyr maður: Hvað veldur því að íslenskum kvikmyndum sem fá verðlaun í útlöndum er hafnað hérlendis? Báðar myndirnar hafa mikið upplýsingagildi en þær fjalla um viðkvæm mál fyrir ráðamenn þjóðarinnar. Þessum mönnum finnst greinilega óæskilegt að íslenski almúginn spái of mikið í þessi mál. Ég finn mjög greinilega bananalykt af þessu og þarna er farið bak við þjóðina, sem á rétt á því að fá bestu upplýsingar um mál sem alla snerta. Ríkissjónvarpið á skilyrðislaust að sýna báðar verðlaunamyndirnar fljótlega og það á góðum útsendingartíma. Ekki væri verra að sleppa í staðinn einhverju af þessu ómerkilega bandaríska léttmeti, sem er næstum daglega troðið upp á áhorfendur sjónvarpsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Kvikmyndaverðlaun - Úrsúla Jünemann Nýlega bárust fréttir um að tveir kvikmyndagerðarmenn hefðu hlotið verðlaun í útlöndum. Ómar Ragnarsson fékk aðalverðlaun í Canavese á Ítalíu fyrir heimildarmynd sína um Kárahnjúka "In Memoriam" sem er stytt útgáfa af myndinni "Á meðan land byggist". Páll Steingrímsson var verðlaunaður í St. Pétursborg í Rússlandi fyrir "World of Solitude" eða "Öræfakyrrð". Ég samgleðst báðum mönnunum innilega og óska þeim til hamingju því þeir hafa unnið sín verk þrátt fyrir mikinn mótbyr. Ómar lagði aleiguna sína undir í þessa kvikmynd sína, fékk hvergi styrki fyrir hana, á meðan Landsvirkjun sem er jú ríkisfyrirtæki fjármagnar sínar áróðursmyndir um gerð Kárahnjúkavirkjunar allmyndarlega. Ómar segist hvorki hafa tíma né peninga til að senda verðlaunamyndina sína á fleiri kvikmyndahátíðir. Kvikmynd Páls hefur bara verið sýnd einu sinni hér á landi, á kvikmyndahátíð Landverndar sl. vor. Ríkissjónvarp og Stöð 2 vildu ekki sýna hana! Nú spyr maður: Hvað veldur því að íslenskum kvikmyndum sem fá verðlaun í útlöndum er hafnað hérlendis? Báðar myndirnar hafa mikið upplýsingagildi en þær fjalla um viðkvæm mál fyrir ráðamenn þjóðarinnar. Þessum mönnum finnst greinilega óæskilegt að íslenski almúginn spái of mikið í þessi mál. Ég finn mjög greinilega bananalykt af þessu og þarna er farið bak við þjóðina, sem á rétt á því að fá bestu upplýsingar um mál sem alla snerta. Ríkissjónvarpið á skilyrðislaust að sýna báðar verðlaunamyndirnar fljótlega og það á góðum útsendingartíma. Ekki væri verra að sleppa í staðinn einhverju af þessu ómerkilega bandaríska léttmeti, sem er næstum daglega troðið upp á áhorfendur sjónvarpsins.
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun