Erlent

Falla fyrir peningum og völdum

Konur virðast liggja kylliflatar fyrir völdum og peningum þó að femínistar reyni að neita þeim þráláta áburði. Samkvæmt könnun, sem gerð var í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi og Nettavisen greinir frá, hafði önnur hver kona sem svaraði, átt í kynferðislegu sambandi við yfirboðara sinn og 28% sögðust beinlínis vera til í það með æðsta yfirmanninum. Aðeins 7% kvennanna höfðu átt kynmök við lægra setta og blankari samstarfsmenn. fimmtungur kvenna, höfðu haft samfarir á vinnustað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×