Ólæsi er enn mikið á Íslandi 16. október 2004 00:01 Starfshópur á vegum menntamálaráðuneytisins komst að þeirri niðurstöðu fyrir tveimur árum að líklega ættu um fimmtán þúsund Íslendingar á fullorðinsaldri við umtalsverða lestrarörðugleika að stríða. Starfshópurinn lagði til hugmyndir um úrbætur en síðan þá hefur ekkert gerst þó svo að kostnaðurinn við úrlausn vandans sé ekki mikill. Gera má ráð fyrir að lítil lestrarfærni hái um tuttugu þúsund manns til viðbótar. Þannig að alls eru þetta um 35000 manns. Þetta vandamál er fyrst að verða viðurkennt á Íslandi á síðari árum en hingað til hefur almennt verið talið að bókaþjóðin öll fluglæs. Kannanir á lestrarfærni barna á fimmtán ára aldri hafa hins vegar bent til þess að engin munur sé á íslendingum og öðrum norðurlandaþjóðum. Þetta var niðurstaða nefndar á vegum menntamálaráðuneytisins fyrir tveimur árum. Nefndin lagði til stofnun sérstakrar læsismiðstöðvar með útreikningum um að rekstur hennar í fimm ár myndi kosta 98 milljónir króna eða einn sjöunda af sendiráði íslands í Japan. Jón Torfi Jónasson prófessor í uppeldis og menntunarfræðum við háskóla íslands átti sæti í starfshópnum og segir hann stjórnvöld heldur varfærin í málinu. Vitað hafi verið hver staðan væri og það eina sem þurft hafi að gera hafi verið að taka til hendinni. Það sé vandamál fyrir lýðræðisþjóðfélag að ólæsi skuli vera til staðar. Torfa finnst að stjórnvöld eigi að gera eitthvað í málinu. Rannveig G. Lund er sérfræðingur í læsi og heldur námskeið fyrir fullorðið fólk með lestrarörðugleika. Hún segir ekki dýrt að takast á við þennan vanda. Áður fyrr hafi menn talið að ómögulegt að fá fólk til að skrá sig á hópnámskeið vegna skammar en þetta hafi breyst. Nú heldur hún hópnámskeið á Suðurnesjum á vegum símenntunnar sem sé greitt með styrk úr þróunarsjóði, þannig að það kostar nemendur ekki neitt. Rannveig segist strax sjá breytingar hjá því fólki sem æfi sig á milli funda. Fólkið verði mun öruggara og vinni hraðar þegar í stað. Hún segist telja að ávinningur kennslunnar sé ekki síst sá að fólk bjargi sér við að lesa dagblöðin og kíkja í bækur, með því móti sé fólkið komið áleiðis til sjálfshjálpar. Fréttir Innlent Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Starfshópur á vegum menntamálaráðuneytisins komst að þeirri niðurstöðu fyrir tveimur árum að líklega ættu um fimmtán þúsund Íslendingar á fullorðinsaldri við umtalsverða lestrarörðugleika að stríða. Starfshópurinn lagði til hugmyndir um úrbætur en síðan þá hefur ekkert gerst þó svo að kostnaðurinn við úrlausn vandans sé ekki mikill. Gera má ráð fyrir að lítil lestrarfærni hái um tuttugu þúsund manns til viðbótar. Þannig að alls eru þetta um 35000 manns. Þetta vandamál er fyrst að verða viðurkennt á Íslandi á síðari árum en hingað til hefur almennt verið talið að bókaþjóðin öll fluglæs. Kannanir á lestrarfærni barna á fimmtán ára aldri hafa hins vegar bent til þess að engin munur sé á íslendingum og öðrum norðurlandaþjóðum. Þetta var niðurstaða nefndar á vegum menntamálaráðuneytisins fyrir tveimur árum. Nefndin lagði til stofnun sérstakrar læsismiðstöðvar með útreikningum um að rekstur hennar í fimm ár myndi kosta 98 milljónir króna eða einn sjöunda af sendiráði íslands í Japan. Jón Torfi Jónasson prófessor í uppeldis og menntunarfræðum við háskóla íslands átti sæti í starfshópnum og segir hann stjórnvöld heldur varfærin í málinu. Vitað hafi verið hver staðan væri og það eina sem þurft hafi að gera hafi verið að taka til hendinni. Það sé vandamál fyrir lýðræðisþjóðfélag að ólæsi skuli vera til staðar. Torfa finnst að stjórnvöld eigi að gera eitthvað í málinu. Rannveig G. Lund er sérfræðingur í læsi og heldur námskeið fyrir fullorðið fólk með lestrarörðugleika. Hún segir ekki dýrt að takast á við þennan vanda. Áður fyrr hafi menn talið að ómögulegt að fá fólk til að skrá sig á hópnámskeið vegna skammar en þetta hafi breyst. Nú heldur hún hópnámskeið á Suðurnesjum á vegum símenntunnar sem sé greitt með styrk úr þróunarsjóði, þannig að það kostar nemendur ekki neitt. Rannveig segist strax sjá breytingar hjá því fólki sem æfi sig á milli funda. Fólkið verði mun öruggara og vinni hraðar þegar í stað. Hún segist telja að ávinningur kennslunnar sé ekki síst sá að fólk bjargi sér við að lesa dagblöðin og kíkja í bækur, með því móti sé fólkið komið áleiðis til sjálfshjálpar.
Fréttir Innlent Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira