Barnafólk velur Kópavog 14. október 2004 00:01 Vinsældir Kópavogs - Ármann Kr. Ólafsson Í fjölmiðlum hefur að undanförnu verið mikið fjallað um að stór munur sé á þróun barnafjölda í byggðarlögunum á höfuðborgarsvæðinu sé horft aftur til ársins 1994. Athygli vekur að börnum upp að fimm ára aldri hefur verið að fækka í Reykjavík, en aftur á móti verið að fjölga í ýmsum öðrum sveitarfélögum. Mest hefur fjölgunin verið í Kópavogi, 528 börn, en Mosfellsbær kemur næstur með 146 barna fjölgun. Þeir sem fylgst hafa með störfum bæjarstjórnar Kópavogs vita að ekki er um tilviljun að ræða. Ný hverfi hafa tekið mið af hæfilegri blöndun fjölbýlis og sérbýlis og mikil áhersla verið lögð á þjónustu fyrir ólíka aldurshópa. Bæjarstjórn Kópavogs hefur lagt ríka áherslu á að byggja upp öflugt skólastarf, bæði á grunn- og leikskólastigi, jafnframt því að haga skipulagsmálum þannig að ný hverfi séu aðlaðandi fyrir barnafjölskyldur. Þetta starf hefur verið unnið án stórra yfirlýsinga en verkin látin tala. Það er því ánægjulegt þegar uppskeran verður með þeim hætti að athygli vekur hjá stærstu fjölmiðlum landsins. Nú stendur yfir uppbygging nýrra hverfa í Vatnsenda sem kennd eru við kóra og hvörf. Verið er að ljúka hönnun leikskóla í Hvörfunum sem tekur til starfa að ári. Einnig er verið að ljúka hönnun nýs tveggja hliðstæðu grunnskóla sem áætlað er að taki til starfa næsta haust með inntöku 6-9 ára barna. Skólanefnd Kópavogs hefur ásamt bæjarstjórn markað þá stefnu að við hönnun grunnskólans í Hvörfunum sé horft til þess að nýta þá miklu náttúru sem skólann umlykur. Sérstök áhersla verður því lögð á náttúruvísindi og raungreinar í starfi skólans í framtíðinni. Hliðstæðar þjónustueiningar munu taka til starfa í Kórunum ári síðar. Einnig eru fyrirhuguð íþróttamannvirki á svæðinu til afnota fyrir íþróttafélög, skóla og almenning. Það er bæjarstjórn Kópavogs kappsmál að standa við sett markmið í uppbyggingu nýrra hverfa og þjónustu bæjarins í heild, enda er það einlægur vilji bæjarstjórnar Kópavogs að það sé "gott að búa í Kópavogi". Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Sjá meira
Vinsældir Kópavogs - Ármann Kr. Ólafsson Í fjölmiðlum hefur að undanförnu verið mikið fjallað um að stór munur sé á þróun barnafjölda í byggðarlögunum á höfuðborgarsvæðinu sé horft aftur til ársins 1994. Athygli vekur að börnum upp að fimm ára aldri hefur verið að fækka í Reykjavík, en aftur á móti verið að fjölga í ýmsum öðrum sveitarfélögum. Mest hefur fjölgunin verið í Kópavogi, 528 börn, en Mosfellsbær kemur næstur með 146 barna fjölgun. Þeir sem fylgst hafa með störfum bæjarstjórnar Kópavogs vita að ekki er um tilviljun að ræða. Ný hverfi hafa tekið mið af hæfilegri blöndun fjölbýlis og sérbýlis og mikil áhersla verið lögð á þjónustu fyrir ólíka aldurshópa. Bæjarstjórn Kópavogs hefur lagt ríka áherslu á að byggja upp öflugt skólastarf, bæði á grunn- og leikskólastigi, jafnframt því að haga skipulagsmálum þannig að ný hverfi séu aðlaðandi fyrir barnafjölskyldur. Þetta starf hefur verið unnið án stórra yfirlýsinga en verkin látin tala. Það er því ánægjulegt þegar uppskeran verður með þeim hætti að athygli vekur hjá stærstu fjölmiðlum landsins. Nú stendur yfir uppbygging nýrra hverfa í Vatnsenda sem kennd eru við kóra og hvörf. Verið er að ljúka hönnun leikskóla í Hvörfunum sem tekur til starfa að ári. Einnig er verið að ljúka hönnun nýs tveggja hliðstæðu grunnskóla sem áætlað er að taki til starfa næsta haust með inntöku 6-9 ára barna. Skólanefnd Kópavogs hefur ásamt bæjarstjórn markað þá stefnu að við hönnun grunnskólans í Hvörfunum sé horft til þess að nýta þá miklu náttúru sem skólann umlykur. Sérstök áhersla verður því lögð á náttúruvísindi og raungreinar í starfi skólans í framtíðinni. Hliðstæðar þjónustueiningar munu taka til starfa í Kórunum ári síðar. Einnig eru fyrirhuguð íþróttamannvirki á svæðinu til afnota fyrir íþróttafélög, skóla og almenning. Það er bæjarstjórn Kópavogs kappsmál að standa við sett markmið í uppbyggingu nýrra hverfa og þjónustu bæjarins í heild, enda er það einlægur vilji bæjarstjórnar Kópavogs að það sé "gott að búa í Kópavogi".
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar