Huggulegt á hjólinu 13. október 2004 00:01 Hjólreiðar - Kári Harðarson Í tilefni af frétt í föstudagsblaðinu um umferðarþunga í höfuðborginni vil ég benda á merkar framfarir í hjólreiðum. Á meðan umferðin í Reykjavík þyngdist varð regnfatnaður sífellt fullkomnari. Ökumenn sem ég hjóla fram hjá (þeir keyra stundum fram úr mér, en það gerist æ sjaldnar) gætu haldið að hjólreiðar í Reykjavík séu ennþá óttalegt norp. Staðreyndin er að nú er afskaplega huggulegt þarna á hjólinu allan ársins hring, þökk sé nútíma fatnaði. Ég svitna ekki og verð aldrei regnblautur. Það má segja að þessi fatnaður hafi gert meira fyrir veðrið á Íslandi en sjálf gróðurhúsaáhrifin. Gírar sjá um að mótvindur er ekki vandamál og nú er líka hægt að fá nagladekk fyrir reiðhjól. Ég þarf að vísu hvorki að skutla barni í skólann eða skreppa á eigin bíl í vinnunni svo að því leyti er ég heppinn. Ég þarf að skipta um föt þegar ég mæti en ég er bara 15 mínútur í vinnu af Melum niður í Kringlu sama hvernig umferðin er. Skapið hefur líka batnað. Ég deili þessu með ykkur, þótt ég gæti haft hjólabrautirnar út af fyrir mig, vegna þess að ef fleiri hjóla þá mun hjólastígum vonandi fjölga þeim mun meira. Hjólreiðar hafa aldrei verið betri kostur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Sjá meira
Hjólreiðar - Kári Harðarson Í tilefni af frétt í föstudagsblaðinu um umferðarþunga í höfuðborginni vil ég benda á merkar framfarir í hjólreiðum. Á meðan umferðin í Reykjavík þyngdist varð regnfatnaður sífellt fullkomnari. Ökumenn sem ég hjóla fram hjá (þeir keyra stundum fram úr mér, en það gerist æ sjaldnar) gætu haldið að hjólreiðar í Reykjavík séu ennþá óttalegt norp. Staðreyndin er að nú er afskaplega huggulegt þarna á hjólinu allan ársins hring, þökk sé nútíma fatnaði. Ég svitna ekki og verð aldrei regnblautur. Það má segja að þessi fatnaður hafi gert meira fyrir veðrið á Íslandi en sjálf gróðurhúsaáhrifin. Gírar sjá um að mótvindur er ekki vandamál og nú er líka hægt að fá nagladekk fyrir reiðhjól. Ég þarf að vísu hvorki að skutla barni í skólann eða skreppa á eigin bíl í vinnunni svo að því leyti er ég heppinn. Ég þarf að skipta um föt þegar ég mæti en ég er bara 15 mínútur í vinnu af Melum niður í Kringlu sama hvernig umferðin er. Skapið hefur líka batnað. Ég deili þessu með ykkur, þótt ég gæti haft hjólabrautirnar út af fyrir mig, vegna þess að ef fleiri hjóla þá mun hjólastígum vonandi fjölga þeim mun meira. Hjólreiðar hafa aldrei verið betri kostur.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar