Erlent

Loftárásir í Fallujah

Að minnsta kosti tveir óbreyttir borgarar féllu í loftárásum Bandaríkjamanna í Fallujah í nótt. Talsmenn Bandaríkjahers sögðu að árásirnar hefðu verið gerðar hluta borgarinnar Fallujah þar sem hryðjuverkamenn halda til. Árás uppreisnarmanna var einnig gerð nú í morgun á ræðismannaskrifstofu Bandaríkjanna í borginni Basra, engar fregnir eru þó af mannfalli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×