Erlent

3 létust á knattspyrnuleik

Þrír létust og átta slösuðust í troðningi í áhorfendastúkum á leik Togo og Malí í undankeppni Heimsmeistaramótsins 2006 í gær. Þar með létust 6 manns á knattspyrnuvöllum Afríku í gær, því að 3 létust í aðdraganda leiks Guineu og Marokkó, sem einnig fór fram í gær. Forsvarsmenn landanna sem í hlut eiga halda í dag neyðarfund vegna mannfallsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×