Erlent

Banni á Lýbíu aflétt

Búist er við því að viðskiptabanni Sameinuðu þjóðanna á Lýbíu verði aflétt í dag. Utanríkisráðherrar Evrópusambandisins, hittast í Luxembourg í dag, og munu þar væntanlega veita blessun sína fyrir því að banninu, sem verið hefur í gildi frá árinu 1992, verði aflétt. Ítalir hafa barist hart fyrir því að fá banninu aflétt og nú virðist þeim hafa tekist að fá utanríkisráðherra annarra Evrópulanda á sitt band.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×