Sport

Sunderland lagði Leeds

Sunderland komst í fjórða sæti í ensku fyrstu deildinni í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðið lagði Leeds Utd. að velli 1-0 á Elland Road. Carl Robinson skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik. Brett Ormerod misnotaði vítaspyrnu í í fyrsta leik sínum fyrir Leeds. Sunderland er með 17 stig. Leeds er í 12.sæti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×