Sport

Ráðist á Steve Bruce

Ráðist var á Steve Bruce, knattspyrnustjóra Birmingham, fyrir utan heimili hans í nótt. Bruce kom að tveimur mönnum þar sem þeir voru að reyna að stela bíl dóttur hans. Slagsmál brutust út og meiddist Bruce lítillega í þeim. Hann mun þó stjórna liði sínu í dag gegn Bolton. Árásarmennirnir flúðu af vettvangi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×