Sport

Keane kærður

Roy Keane, fyrirliði Manchester United, hefur verið ákærður fyrir líkamsárás. Keane er sakaður um að hafa ráðist á 16 ára gamlan pilt, skammt frá heimili sínu, þann 4. september s.l. Keane, sem þarf að mæta fyrir rétt á fimmtudaginn, hefur hingað til alfarið neitað að tjá sig um málið. Það sama má segja um forráðamenn Manchester United.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×