Sport

Helgi skoraði gegn Herfölge

Helgi Sigurðsson skoraði fyrir AGF í Árósum þegar liðið sigraði Herfölge 2-0 í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Þetta var þriðja mark Helga í deildinni en hann er í 5.-11. sæti yfir markahæstu leikmenn. AGF er í fjórða sæti deildarinnar með 11 stig, fjórum stigum á eftir Midtjylland sem er í fyrsta sæti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×