Sport

Federer og Hewitt í úrslit

Ástralinn Leyton Hewitt og Svisslendingurinn Roger Federer leika til úrslita í einliðaleik karla. Federer sló Englendinginn Tim Henman út úr keppni í undanúrslitum í gærkvöldi, sigraði í þremur settum. Fyrr í gær vann Leyton Hewitt mág sinn, Joachim Johannsson frá Svíþjóð, í þremur settum. Roger Federer sést hér fagna sigri sínum yfir Tim Henman í gær. 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×