Sport

Keppni lokið í 89 greinum

Ítalinn Ivano Brugnetti varð í morgun Olympíumeistari í 20 kílómetra göngu. Bandríkjamenn og Kínverjar hafa unnið flest gullverðlaun á Olympíuleikunum, 14 gull hvor þjóð. Japanar hafa unnið 9 gull og Ástralar eru í fjórða sæti með 7 Olympíutitla. Keppni er lokið í 89 greinum en alls hafa 24 þjóðir unnið til gullverðlauna á leikunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×