Sport

Íslenska sundfólkið lokið keppni

Ragnheiður Ragnarsdóttir varð í 31. sæti af 73 keppendum í 50 metra skriðsundi á Olympíuleikunum í morgun. Ragnheiður var aðeins tveimur hundraðshlutum frá Íslandsmeti sínu, synti á 26,36 sekúndum í undanrásum og komst ekki áfram. Þar með hefur íslenska sundfólkið lokið keppni á leikunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×