Sport

Owen fer segir Benitez

Michael Owen mun ganga til liðs við Real Madríd sagði Rafael Benitez, þjálfari Liverpool, nú fyrir stundu. Hann segir að „vandamálið“ varðandi Owen hafi þegar verið til staðar þegar hann tók við liðinu fyrir nokkrum vikum, þ.e. að framherjinn knái hafi aðeins átt 14 mánuði eftir af samningi sínum. Upphæðin er ekki gefin upp en tala sem nefnd hefur verið er átta milljónir punda, auk þess sem hægri kantmaðurinn Carlos Nunez myndi fylgja með í kaupunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×