Sport

Draumaliðið tapaði fyrir Ítölum

Ítalska landsliðið í körfuknattleik gerði sér lítið fyrir í gær og burstaði hið svokallaða draumalið Bandaríkjamanna, 95-78, í æfingaleik sem fram fór í Köln í Þýskalandi. Það verður því ekki eins auðvelt og margir halda fyrir draumaliðið að vinna gull á Ólympíuleikunum sem hefjast í Aþenu 13.ágúst.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×