Breytingar í Formúlunni 29. júlí 2004 00:01 Þótt keppnistímabilið í Formúlu 1 kappakstrinum sé rétt hálfnað þá eru liðin tólf þegar farin að huga að liðsuppstillingu fyrir næsta keppnistímabil. Þegar er ljóst að tvö lið, Williams og Toyota, munu stilla upp tveimur nýjum ökumönnum á komandi tímabili en margir af bestu ökumönnum Formúlunnar munu hafa vistaskipti þegar þetta tímabil hefur runnið sitt skeið á enda. Eins og áður sagði þá verður Williams-liðið gjörbreytt á komandi tímabili. Kólumbíumaðurinn Juan Pablo Montoya er farinn til McLaren þar sem hann mun leysa Bretann David Coutlhard af hólmi og Þjóðverjinn Ralf Schumacher er genginn til liðs við Toyota sem ætlar sér stóra hluti á næsta ári. Williams-menn tryggðu sér þjónustu Ástralans Marks Webbers í gær en hann þykir hafa náð góðum árangri á slökum Jaguar-bíl undanfarið eitt og hálft ár. Coulthard, sem má muna sinn fífil fegri, endar að öllum líkindum hjá Jaguar í stað Webbers. Eitt laust sæti er hjá Williams-liðinu og er búist við því að Þjóðverjinn Nick Heidfeld, sem ekið hefur fyrir Jordan, taki hitt sætið og aki með Webber á komandi tímabili. Toyota ætlar sér stóra hluti á næsta tímabili því auk Schumachers hins yngri þá róa forráðamenn liðsins öllum árum að því að því að fá Ítalann Jarno Trulli frá Renault. Trulli, sem er eini ökumaðurinn í Formúlu 1 kappakstrinum fyrir utan Michael Schumacher sem hefur unnið mót á þessu tímabili, fær ekki nýjan samning hjá Renault sem hefur ráðið landa hans, Giancarlo Fisichella, til sín og hann gæti allt eins endað hjá Williams. Það hefur oft verið sagt að menn breyti ekki sigurliði, því þarf það ekki að koma á óvart að Ferrari-liðið, sem hefur borið höfuð og herðar yfir aðra í Formúlunni, verður með sömu ökumennina, Michael Scumacher og Rubens Barrichello, á næsta ári. Eina liðið fyrir utan Ferrari sem stillir upp sömu mönnum á næsta ári er BAR-liðið með Bretann Jenson Button, sem hefur átt frábært tímabil, og Japanann Takumo Sato. Íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira
Þótt keppnistímabilið í Formúlu 1 kappakstrinum sé rétt hálfnað þá eru liðin tólf þegar farin að huga að liðsuppstillingu fyrir næsta keppnistímabil. Þegar er ljóst að tvö lið, Williams og Toyota, munu stilla upp tveimur nýjum ökumönnum á komandi tímabili en margir af bestu ökumönnum Formúlunnar munu hafa vistaskipti þegar þetta tímabil hefur runnið sitt skeið á enda. Eins og áður sagði þá verður Williams-liðið gjörbreytt á komandi tímabili. Kólumbíumaðurinn Juan Pablo Montoya er farinn til McLaren þar sem hann mun leysa Bretann David Coutlhard af hólmi og Þjóðverjinn Ralf Schumacher er genginn til liðs við Toyota sem ætlar sér stóra hluti á næsta ári. Williams-menn tryggðu sér þjónustu Ástralans Marks Webbers í gær en hann þykir hafa náð góðum árangri á slökum Jaguar-bíl undanfarið eitt og hálft ár. Coulthard, sem má muna sinn fífil fegri, endar að öllum líkindum hjá Jaguar í stað Webbers. Eitt laust sæti er hjá Williams-liðinu og er búist við því að Þjóðverjinn Nick Heidfeld, sem ekið hefur fyrir Jordan, taki hitt sætið og aki með Webber á komandi tímabili. Toyota ætlar sér stóra hluti á næsta tímabili því auk Schumachers hins yngri þá róa forráðamenn liðsins öllum árum að því að því að fá Ítalann Jarno Trulli frá Renault. Trulli, sem er eini ökumaðurinn í Formúlu 1 kappakstrinum fyrir utan Michael Schumacher sem hefur unnið mót á þessu tímabili, fær ekki nýjan samning hjá Renault sem hefur ráðið landa hans, Giancarlo Fisichella, til sín og hann gæti allt eins endað hjá Williams. Það hefur oft verið sagt að menn breyti ekki sigurliði, því þarf það ekki að koma á óvart að Ferrari-liðið, sem hefur borið höfuð og herðar yfir aðra í Formúlunni, verður með sömu ökumennina, Michael Scumacher og Rubens Barrichello, á næsta ári. Eina liðið fyrir utan Ferrari sem stillir upp sömu mönnum á næsta ári er BAR-liðið með Bretann Jenson Button, sem hefur átt frábært tímabil, og Japanann Takumo Sato.
Íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira