Sport

Liverpool vann Celtic 5-1

Liverpool vann Celtic 5-1 í Heimskeppni félagsliða sem fram fer þessa dagana í Bandaríkjunum. Djibril Cisse skoraði tvö mörk fyrir Liverpool og þeir John Arne Riise, Michael Owen og Stephane Henchoz eitt hver. Liverpool hafði mikla yfirburði í leiknum eins og tölurnar gefa til kynna en staðan í hálfleik var 2-0.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×