Sport

Grindavík yfir í hálfleik

Næstneðsta lið Landsbankadeildarinnar Grindavík er óvænt marki yfir í leikhléi gegn Fylki. Eina mark fyrri hálfleiksins kom á 6. mínútu leiksins og það skoraði Grétar Ólafur Hjartarson eftir sendingu frá Paul McShane.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×