Sport

Overmars hættur

Hollenski landsliðsmaðurinn Marc Overmars hjá Barcelona tilkynnti í morgun að hann hafi lagt knattspyrnuskóna á hilluna fyrir fullt og allt. Overmars sagði að þrálát hnémeiðsli gerðu það að verkum að hann gæti ekki lengur spilað fótbolta á meðal þeirra bestu og því hafi hann ákveðið að hætta. Overmars sést hér lengst til hægri í æfingaleik með Barcelona gegn kínverska landsliðinu í apríl síðastliðnum. 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×