Sport

Bayern vann í vítakeppni

Manchester United og Bayern Munchen gerðu markalaust jafntefli á æfingamóti í Bandaríkjunum í gær. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Bayern Munchen hafði betur, 4-2. Alan Smith og John O´Shea brenndu af vítaspyrnum fyrir Man. Utd. Í kvöld mætast Liverpool og Celtic á mótinu. Leikurinn verðru sýndur beint á Sýn og hefst á miðnætti. Á myndinni berjast Djemba Djemba (t.v.) og Tobias Rau um boltann í leiknum í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×