Sport

Morientes með Real

Framherjinn Fernando Morientes verður með Real Madríd á næstu leiktíð. Þetta var tilkynnt í morgun en Morientes var lánaður til Mónakó á síðustu leiktíð. Þar sló þessi spænski landsliðsmaður algjörlega í gegn og var það honum öðrum fremur að þakka að Mónakó komst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Portó. 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×