Sport

Ísland - Danmörk á Akureyri

Kvennalandslið Íslands í kanttspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, mætir Danmörku á Opna Norðurlandamótinu á Akureyrarvelli í dag klukkan 14. Ísland gerði jafntefli við England í fyrsta leiknum. Í dag mætast einnig England og Svíþjóð á Blönduósvelli kl. 14, Finnland á Þýskaland á Ólafsfjarðarvelli kl. 14 og Bandaríkin og Noregur á Ólafsfjarðarvelli kl. 16:30.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×