Meistaramótið í frjálsum 24. júlí 2004 00:01 Fyrri dagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á Laugardalsvelli í gær. Blíðskaparveður var og allar aðstæður hinar bestu. Á Þessum fyrri keppnisdegi bar hæst Íslandsmet Sunnu Gestsdóttur úr UMSS í 100 metra hlaupi. Sunna hljóp á 11,63 sekúndum en hún átti gamla metið sem var 11,76. Glæsilegur árangur hjá henni sem sýnir að hún á fullt inni. Ólympíulágmarkið er 11,40 sekúndur og hver veit hvað Sunna gerir á næstunni en hún vann tvenn gullverðlaun því hún varð einnig hlutskörpust í langstökki með nýju mótsmeti, 6,17 metra stökki. Það voru fleiri sem fóru heim með tvenn gullverðlaun. Jón Arnar Magnússon sigraði í stangarstökki og fór yfir 4,79 m, sigraði hann einnig í 110 metra grindarhlaupi. Silja Úlfarsdóttir fékk líka tvö gull, sigraði í 100 metra grindahlaupi á 14,36 sekúndum og í 400 metrunum, en hún kom í mark á 57,19 sekúndum. Fyrirfram var þó mesta spennan fyrir spjótkastskeppni kvenna enda hafa þær Vigdís Guðjónsdóttir úr HK og Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni, verið að gera einkar góða hluti að undanförnu. Ásdísi vantar til að mynda ekki nema 49 sentimetra upp á ólympíulágmark en það gekk þó ekki að þessu sinni. Hvorug þeirra náði sér á strik og voru báðar langt frá ólympíulágmarkinu sem er 56 metrar. Svo fór að Vigdís hrósaði sigri en hún kastaði 50,68 metra en Ásdís varð önnur með 49,21 metra kasti. Báðar eiga töluvert mikið inni. Íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira
Fyrri dagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á Laugardalsvelli í gær. Blíðskaparveður var og allar aðstæður hinar bestu. Á Þessum fyrri keppnisdegi bar hæst Íslandsmet Sunnu Gestsdóttur úr UMSS í 100 metra hlaupi. Sunna hljóp á 11,63 sekúndum en hún átti gamla metið sem var 11,76. Glæsilegur árangur hjá henni sem sýnir að hún á fullt inni. Ólympíulágmarkið er 11,40 sekúndur og hver veit hvað Sunna gerir á næstunni en hún vann tvenn gullverðlaun því hún varð einnig hlutskörpust í langstökki með nýju mótsmeti, 6,17 metra stökki. Það voru fleiri sem fóru heim með tvenn gullverðlaun. Jón Arnar Magnússon sigraði í stangarstökki og fór yfir 4,79 m, sigraði hann einnig í 110 metra grindarhlaupi. Silja Úlfarsdóttir fékk líka tvö gull, sigraði í 100 metra grindahlaupi á 14,36 sekúndum og í 400 metrunum, en hún kom í mark á 57,19 sekúndum. Fyrirfram var þó mesta spennan fyrir spjótkastskeppni kvenna enda hafa þær Vigdís Guðjónsdóttir úr HK og Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni, verið að gera einkar góða hluti að undanförnu. Ásdísi vantar til að mynda ekki nema 49 sentimetra upp á ólympíulágmark en það gekk þó ekki að þessu sinni. Hvorug þeirra náði sér á strik og voru báðar langt frá ólympíulágmarkinu sem er 56 metrar. Svo fór að Vigdís hrósaði sigri en hún kastaði 50,68 metra en Ásdís varð önnur með 49,21 metra kasti. Báðar eiga töluvert mikið inni.
Íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira