Sport

Montoya og Pizzonia fyrstir

Williamsökuþórarnir Juan Paablo Montoya og Antonio Pizzonia náðu besta tímanum í fyrri tímatöku þýska kappakstursins í Formúlu 1 sem var að ljúka í Hockenheim. Þriðji varð Jenson Button á BAR, fjórði Felipe Alonso á Renault, fimmti David Coulthard á McLaren og sjötti Olivier Panis á Toyota. Á myndinni má sjá Montoya á brautinni í morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×