Sport

Sainz á sigurinn vísan

Carloz Sainz frá Spáni á sigur vísan í Argentínurallinu. Marcus Gronhölm frá Finnlandi, sem hafði forystuna, féll úr keppni í morgun. Sainz hefur einnar og hálfrar sekúndu forskot á Frakkann Sebstían Loeb , en þeir aka báðir á Citroen. Francois Duval frá Belgíu er í þriðja sæti fjórum mínútum á eftir fyrsta manni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×