Sport

Stjarnan lá fyrir Haukum

Einn leikur fór fram í 1. deild karla í fótbolta í dag. Haukar lögðu Stjörnuna í Garðabæ, 4-2. Haukar eru þó enn sem fyrr neðstir í deildinni, nú með 9 stig, einu stigi á eftir Stjörnunni og Völsungi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×