Valur, KR, Stjarnan og ÍBV áfram 11. júlí 2004 00:01 Valsstúlkur tryggðu sér sæti í undanúrslitum VISA-bikars kvenna með 2-1 sigri á Breiðablik í veðurblíðunni á Hlíðarendaá laugardag. Það var Dóra María Lárusdóttir sem skoraði sigurmarkið í framlengingu, en Blikastúlkur, sem léku einum færri heilar 75 mínútur af leiktímanum, börðust af miklu harðfylgi. Það var Erna Björk Sigurðardóttir sem kom gestunum yfir á 52. mínútu, sex mínútum eftir að markmanninum Elsu Hlín Einarsdóttur hafði verið vikið af leikvelli fyrir að handleika knöttinn slysalega utan teigs. Leikmenn Vals náðu þó ekki að nýta sér liðsmuninn sem skyldi og var það ekki fyrr en Laufey Ólafsdóttir kom inn á að hlutirnir fóru að gerast. Katrín Jónsdóttir jafnaði metin á 65. mínútu eftir aukaspyrnu Laufeyjar, en eftir markið fundu leikmenn Vals fáar glufur á afar sterkri og skipulagðri vörn Blika. Það gerði hinsvegar áðurnefnd Dóra í upphafi framlengingarinnar og skildi það mark liðin af á endanum. Blikar höfðu hreinlega ekki orku í að gera almennilega atlögu að marki Vals. KR-stúlkur eru einnig komnar í undanúrslitin en þær áttu samt í miklum erfiðleikum með Þór/KA/KS þegar þær mættu þeim á Akureyrarvellinum í gær. KR-ingar höfðu unnið þær 9-0 fyrr í vikunni og fór það í þær að þær gátu ekki leikið þann leik eftir. Það má þakka það hversu vel Þór/KA/KS stóð sig í vörninni og hversu vel Telma Ýr Unnsteinsdóttir náði að gæta Hólmfríðar Magnúsdóttur en hún sást lítið í leiknum. Þór/KA/KS gekk illa að skapa sér færi í leiknum en undir lokin áttu Guðrún Soffia Viðarsdóttir þó skot í stöngina og Laufey Björnsdóttir rétt yfir. KR-ingar settu mark í leikinn rétt undir lok fyrri hálfleiks og náði Katrín Ómarsdóttir að innsigla sigurinn með því að skjóta að marki á miðjum vallarhelmingi Þór/KA/KS. Sandra hafði þá gert sig seka um að vera kominn helst til of langt frá markinu. Sanngjarn sigur þótt að KR-stúlkur vildu örugglega hafa hann stærri en þær náðu ekki að nýta mörg þeirra færa sem þær komust í. Mikið breyttur leikur frá Þór/KA/KS og greinilegt að Guðrún Soffía kemur til með að styrkja leik þeirra mikið. Eyjastúlkur urðu síðan þriðja liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitunum með afar öruggum sigri á 1. deildarliði Þróttar og urðu lokatölurnar 8-0, heimamönnum í vil. Margrét Lára Viðarsdóttir og Bryndís Jóhannesdóttir skoruðu sín mörkin tvö fyrir íBV. Fyrir leikinn var búist við að þetta yrði erfitt fyrir gestina enda mikill styrkleikamunur á liðunum, og sú varð enda raunin. Leikmenn Þróttara fá hinsvegar hrós fyrir að berjast allan leiktímann af hörku. Heimamenn hefðu auðveldlega getað farið með stærri sigur af hólmi en góður leikur markmanns Þróttar kom í veg fyrir það. Íslenski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira
Valsstúlkur tryggðu sér sæti í undanúrslitum VISA-bikars kvenna með 2-1 sigri á Breiðablik í veðurblíðunni á Hlíðarendaá laugardag. Það var Dóra María Lárusdóttir sem skoraði sigurmarkið í framlengingu, en Blikastúlkur, sem léku einum færri heilar 75 mínútur af leiktímanum, börðust af miklu harðfylgi. Það var Erna Björk Sigurðardóttir sem kom gestunum yfir á 52. mínútu, sex mínútum eftir að markmanninum Elsu Hlín Einarsdóttur hafði verið vikið af leikvelli fyrir að handleika knöttinn slysalega utan teigs. Leikmenn Vals náðu þó ekki að nýta sér liðsmuninn sem skyldi og var það ekki fyrr en Laufey Ólafsdóttir kom inn á að hlutirnir fóru að gerast. Katrín Jónsdóttir jafnaði metin á 65. mínútu eftir aukaspyrnu Laufeyjar, en eftir markið fundu leikmenn Vals fáar glufur á afar sterkri og skipulagðri vörn Blika. Það gerði hinsvegar áðurnefnd Dóra í upphafi framlengingarinnar og skildi það mark liðin af á endanum. Blikar höfðu hreinlega ekki orku í að gera almennilega atlögu að marki Vals. KR-stúlkur eru einnig komnar í undanúrslitin en þær áttu samt í miklum erfiðleikum með Þór/KA/KS þegar þær mættu þeim á Akureyrarvellinum í gær. KR-ingar höfðu unnið þær 9-0 fyrr í vikunni og fór það í þær að þær gátu ekki leikið þann leik eftir. Það má þakka það hversu vel Þór/KA/KS stóð sig í vörninni og hversu vel Telma Ýr Unnsteinsdóttir náði að gæta Hólmfríðar Magnúsdóttur en hún sást lítið í leiknum. Þór/KA/KS gekk illa að skapa sér færi í leiknum en undir lokin áttu Guðrún Soffia Viðarsdóttir þó skot í stöngina og Laufey Björnsdóttir rétt yfir. KR-ingar settu mark í leikinn rétt undir lok fyrri hálfleiks og náði Katrín Ómarsdóttir að innsigla sigurinn með því að skjóta að marki á miðjum vallarhelmingi Þór/KA/KS. Sandra hafði þá gert sig seka um að vera kominn helst til of langt frá markinu. Sanngjarn sigur þótt að KR-stúlkur vildu örugglega hafa hann stærri en þær náðu ekki að nýta mörg þeirra færa sem þær komust í. Mikið breyttur leikur frá Þór/KA/KS og greinilegt að Guðrún Soffía kemur til með að styrkja leik þeirra mikið. Eyjastúlkur urðu síðan þriðja liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitunum með afar öruggum sigri á 1. deildarliði Þróttar og urðu lokatölurnar 8-0, heimamönnum í vil. Margrét Lára Viðarsdóttir og Bryndís Jóhannesdóttir skoruðu sín mörkin tvö fyrir íBV. Fyrir leikinn var búist við að þetta yrði erfitt fyrir gestina enda mikill styrkleikamunur á liðunum, og sú varð enda raunin. Leikmenn Þróttara fá hinsvegar hrós fyrir að berjast allan leiktímann af hörku. Heimamenn hefðu auðveldlega getað farið með stærri sigur af hólmi en góður leikur markmanns Þróttar kom í veg fyrir það.
Íslenski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Sjá meira