Hvar sköruðu liðin framúr á EM 5. júlí 2004 00:01 Grikkir, Portúgalir og Hollendingar eru atkvæðamestir þegar kemur að tölfræðinni á Evrópumótinu í knattspyrnu en helstu tölur frá mótinu hafa verið teknar saman. Portúgalir tóku flest skot, Hollendingar náðu flestum á mark og Grikkir fóru í langflestar tæklingar. Þetta er meðal annars sem hægt er að lesa út úr listunum hér fyrir neðan: Topplistar liðanna frá Evrópumótinu í Portúgal 2004:Flest mörk skoruð: 10 - England, Tékkland 8 - Svíþjóð, Portúgal Flest mörk fengin á sig: 9 - Búlgaria 6 - England, Holland, Portúgal, Sviss, Króatía Flestar tæklingar 293 - Grikkland 183 - Portúgal 176 - Tékkland Flestar sendingar 3,246 - Portúgal 2,667 - Holland 2,359 - Tékkland Flestar heppnaðar sendingar: 2,504 - Portúgal 2,055 - Holland 1,869 - Frakkland Hæsta hlutfall heppnaða sendinga: 80% - Frakkland, Þýskaland 79% - Danmörk Flestar fyrirgjafir: 208 - Portúgal 162 - Holland 150 - Tékkland Flestar heppnaðar fyrirgjafir: 52 - Portúgal 48 - Tékkland 43 - Holland Hæsta hlutfall heppnaða fyrirgjafa: 43% - Italía 38% - England 37% - Króatía Flest skot: 113 - Portúgal 87 - Tékkland 86 - Holland Flest skot á mark: 42 - Holland 40 - Portúgal 35 - Tékkland Flest skot framhjá markinu: 51 - Portúgal 40 - Tékkland 34 - Holland Hæsta hlutfalla skota á mark: 60% - England 51% - Króatía 49% - Holland Flestar aukaspyrnur á sig: 142 - Portúgal 127 - Grikkland 119 - Holland Flest brot: 116 - Portugal 103 - Grikkland 101 - Holland Flest brot andstæðinga: 131 - Portugal 123 - Grikkland 92 - Holland Flestar rangstæður: 21 - Portúgal 19 - Grikkland 18 - Ítalía Flest gul spjöld: 18 - Grikkland 15 - Búlgaría, Rússland Flest rauð spjöld: 2 - Sviss, Rússland 1 - Búlgaría, Holland Íslenski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Sjá meira
Grikkir, Portúgalir og Hollendingar eru atkvæðamestir þegar kemur að tölfræðinni á Evrópumótinu í knattspyrnu en helstu tölur frá mótinu hafa verið teknar saman. Portúgalir tóku flest skot, Hollendingar náðu flestum á mark og Grikkir fóru í langflestar tæklingar. Þetta er meðal annars sem hægt er að lesa út úr listunum hér fyrir neðan: Topplistar liðanna frá Evrópumótinu í Portúgal 2004:Flest mörk skoruð: 10 - England, Tékkland 8 - Svíþjóð, Portúgal Flest mörk fengin á sig: 9 - Búlgaria 6 - England, Holland, Portúgal, Sviss, Króatía Flestar tæklingar 293 - Grikkland 183 - Portúgal 176 - Tékkland Flestar sendingar 3,246 - Portúgal 2,667 - Holland 2,359 - Tékkland Flestar heppnaðar sendingar: 2,504 - Portúgal 2,055 - Holland 1,869 - Frakkland Hæsta hlutfall heppnaða sendinga: 80% - Frakkland, Þýskaland 79% - Danmörk Flestar fyrirgjafir: 208 - Portúgal 162 - Holland 150 - Tékkland Flestar heppnaðar fyrirgjafir: 52 - Portúgal 48 - Tékkland 43 - Holland Hæsta hlutfall heppnaða fyrirgjafa: 43% - Italía 38% - England 37% - Króatía Flest skot: 113 - Portúgal 87 - Tékkland 86 - Holland Flest skot á mark: 42 - Holland 40 - Portúgal 35 - Tékkland Flest skot framhjá markinu: 51 - Portúgal 40 - Tékkland 34 - Holland Hæsta hlutfalla skota á mark: 60% - England 51% - Króatía 49% - Holland Flestar aukaspyrnur á sig: 142 - Portúgal 127 - Grikkland 119 - Holland Flest brot: 116 - Portugal 103 - Grikkland 101 - Holland Flest brot andstæðinga: 131 - Portugal 123 - Grikkland 92 - Holland Flestar rangstæður: 21 - Portúgal 19 - Grikkland 18 - Ítalía Flest gul spjöld: 18 - Grikkland 15 - Búlgaría, Rússland Flest rauð spjöld: 2 - Sviss, Rússland 1 - Búlgaría, Holland
Íslenski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Sjá meira