Sport

5,4 milljónir punda fyrir Kezman

Nú er ljóst að Chelsea þarf að borga PSV Eindhvoen 5,4 milljónir punda fyrir sóknarmanninn Mateja Kezman. Hernan Crespo er sagður á leiðinni frá Chelsea til AC Milan. Chelsea vill losna við Crespo af launaskrá en félagið borgar honum 92 þúsund pund í vikulaun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×