Sport

Alonso fyrstur í tímatökunni

Spænski ökuþórinn Fernandi Alonso, sem ekur fyrir Renault, varð fyrstur í seinni tímatökunni fyrir Frakklands-kappaksturinn í Formúlu 1 í gær. Alonso var rétt undan Þjóðverjanum Michael Schumacher hjá Ferrari en í þriðja sæti var Bretinn David Coulthard hjá McLaren.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×