Sport

Almunia til Arsenal

Arsenal hefur keypt spænska markvörðinn Manuel Almunia frá Celta Vigo. Almunia er 27 ára gamall og var metinn á 2 milljónir punda. Arsenal fær Almunia fyrir 500 þúsund pund því Celta skuldaði Arsenal ennþá tæpa milljón punda vegna sölu á brasilíska varnarmanninum Silvinho. Manuel Almunia kemur til með að berjast um markmannsstöðuna í Arsenal við Jens Lehmann. Og meira um Arsenal,  Túnisinn Hatem Trabelsi gæti verið á leið til Englandsmeistaranna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×