Baldur á Bessastaði! 21. júní 2004 00:01 Forsetakosningarnar - Hrafnhildur Proppé Lengi vel leit út fyrir að við væntanlegar forsetakosningar væru ekki margir raunhæfir kostir í boði. Ég er því mjög ánægð með framboð Baldurs Ágústssonar og fagna því, að aðili sem ekki tengist neinum stjórnmálaflokki skuli hafa ákveðið að bjóða sig fram til embættisins. Ég hef alltaf haft þá trú, að á stóli forseta Íslands eigi að vera hlutlaus aðili, ópólitískur, sem geti verið sameiningartákn þjóðarinnar og allir geti flykkt sér um, en þannig finnst mér það ekki hafa verið undanfarin ár. Eins og málum hefur verið háttað virðist mér sem eilífir árekstrar hafi verið milli forseta og ríkisstjórnar, og kann ég því afar illa. Ég er viss um að ef á Bessastöðum hefði setið ópólitískur aðili undanfarin ár, væri ekki búin að vera slík spenna milli forseta og ríkisstjórnar sem raun ber vitni. Mér finnst með atburðum undanfarinna daga koma berlega í ljós, hve illa það þjónar hagsmunum okkar landsmanna að hafa fyrrverandi stjórnmálamann í embætti forseta Íslands. Að mínu mati hefur t.d. oft verið meiri ástæða til að nota neitunarvald forsetans en núna. Ég nefni sem dæmi öryrkjamálið, Kárahnjúkavirkjun og þátttöku okkar í Schengen-samstarfinu. Þegar lýðveldið Ísland var stofnað 1944, var ákveðið að þjóðhöfðingi landsins væri forseti, þannig að allir hefðu sömu möguleika og leyfi til að bjóða sig fram til embættisins að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Með framboði Baldurs Ágústssonar til embættis forseta Íslands er kominn fram raunverulegur valkostur fyrir þá sem vilja mann, sem ekki er tengdur stjórnmálum og hefur aldrei verið. Baldur er einlægur, traustur og mannlegur og vill hefja forsetaembættið aftur til aukinnar virðingar, sem honum hefur þótt skorta þó nokkuð á undanfarin ár og er ég sammála honum um það. Baldur kostar sína kosningabaráttu sjálfur og er því öllum óháður. Það er kominn tími til breytinga. - Baldur á Bessastaði! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Forsetakosningarnar - Hrafnhildur Proppé Lengi vel leit út fyrir að við væntanlegar forsetakosningar væru ekki margir raunhæfir kostir í boði. Ég er því mjög ánægð með framboð Baldurs Ágústssonar og fagna því, að aðili sem ekki tengist neinum stjórnmálaflokki skuli hafa ákveðið að bjóða sig fram til embættisins. Ég hef alltaf haft þá trú, að á stóli forseta Íslands eigi að vera hlutlaus aðili, ópólitískur, sem geti verið sameiningartákn þjóðarinnar og allir geti flykkt sér um, en þannig finnst mér það ekki hafa verið undanfarin ár. Eins og málum hefur verið háttað virðist mér sem eilífir árekstrar hafi verið milli forseta og ríkisstjórnar, og kann ég því afar illa. Ég er viss um að ef á Bessastöðum hefði setið ópólitískur aðili undanfarin ár, væri ekki búin að vera slík spenna milli forseta og ríkisstjórnar sem raun ber vitni. Mér finnst með atburðum undanfarinna daga koma berlega í ljós, hve illa það þjónar hagsmunum okkar landsmanna að hafa fyrrverandi stjórnmálamann í embætti forseta Íslands. Að mínu mati hefur t.d. oft verið meiri ástæða til að nota neitunarvald forsetans en núna. Ég nefni sem dæmi öryrkjamálið, Kárahnjúkavirkjun og þátttöku okkar í Schengen-samstarfinu. Þegar lýðveldið Ísland var stofnað 1944, var ákveðið að þjóðhöfðingi landsins væri forseti, þannig að allir hefðu sömu möguleika og leyfi til að bjóða sig fram til embættisins að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Með framboði Baldurs Ágústssonar til embættis forseta Íslands er kominn fram raunverulegur valkostur fyrir þá sem vilja mann, sem ekki er tengdur stjórnmálum og hefur aldrei verið. Baldur er einlægur, traustur og mannlegur og vill hefja forsetaembættið aftur til aukinnar virðingar, sem honum hefur þótt skorta þó nokkuð á undanfarin ár og er ég sammála honum um það. Baldur kostar sína kosningabaráttu sjálfur og er því öllum óháður. Það er kominn tími til breytinga. - Baldur á Bessastaði!
Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar
Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun