Sport

Liðin skoðuð: ÍA (4. sæti)

Þegar þriðjungur er búinn af Landsbankadeild karla í knattspyrnu er full ástæða til þess að skoða nánar frammistöðu liðanna til þessa á mótinu. Á Vísi í dag má finna úttekt á hverju liði fyrir sig og kemur nýtt lið inn á hálftíma fresti. Skagamenn eru í 4. sæti deildarinnar. Skagamenn hafa oft á tíðum spilað ágætlega í sumar en þá hefur skort grimmdina til að klára færin sín. Það hefur komið spánskt fyrir sjónir að sjá tvo bestu miðjumenn liðsins, Grétar Rafn Steinsson og Julian Johnsson, spila í allt öðrum stöðum en á miðjunni en menn sjá hlutina misjafnt. Skagamenn eru hins vegar með lið sem á að blanda sér í toppbaráttuna. Tölfræðin samanburður (ÍA-Mótherjar):Skot 87-63 (+24) Skot á mark 39-28 (+11) Mörk 7-5 (+2) Horn 52-17 (+35) Aukaspyrnur fengnar 104-108 (-4) Gul spjöld 4-16 (-12) Rauð spjöld 0-2 (-2) Rangstöður 20-14 (+6) Markaskorarar liðsins: Gunnlaugur Jónsson 2 Haraldur Ingólfsson 2 Alan Marcina 1 Stefán Þór Þórðarson 1 sjálfsmark mótherja 1 Stoðsendingar liðsins: Kári Steinn Reynisson 3 Julian Johnsson 1 Reynir Leósson 1 Stefán Þór Þórðarson 1 Markvörður liðsins: Þórður Þórðarson Varin skot 22 Mörk á sig 5 Hlutfallsmarkvarsla 81% Leikir haldið hreinu 2 Besta frammistaða leikmanna liðsins í einkunnagjöf DV: Reynir Leósson 3,50 Pálmi Haraldsson 3,33 Gunnlaugur Jónsson 3,17 Þórður Þórðarson 3,17 Andri Karvelsson 3,00 Hjálmur Dór Hjálmsson 3,00 Stefán Þórðarson 3,00 Julian Johnson 2,83 Guðjón H. Sveinsson 2,67 Alan Marcina 2,50 Grétar Rafn Steinsson 2,50 Kári Steinn Reynisson 2,50 Haraldur Ingólfsson 2,33 Ellert Jón Björnsson 2,00 Unnar Valgeirsson 2,00 Garðar B. Gunnlaugsson 1,33 Hjörtur Hjartarson 1,00 Sjá einnig Víking Sjá einnig Fram Sjá einnig KA Sjá einnig Grindavík Sjá einnig KR Sjá einnig FH



Fleiri fréttir

Sjá meira


×