Sport

Þrír leikmenn markahæstir á EM

Þrír leikmenn eru efstir og jafnir á lista yfir markahæstu mennina á Evrópumótinu í Portúgal en þetta eru þeir Zinedine Zidane hjá Frakklandi, Henrik Larsson hjá Svíþjóð og Wayne Rooney hjá Englandi. Larsson hefur leikið einum leik færri en hinir tveir. Markahæstu menn á EM:2 - Zinedine Zidane (Frakkland), Henrik Larsson (Svíþjóð), Wayne Rooney (England) 1 - Giorgos Karagounis, Angelos Basinas, Angelos Haristeas (Grikkland), Cristiano Ronaldo (Portúgal), Juan Carlos Valeron, Fernando Morientes (Spánn), Frank Lampard (England), Fredrik Ljungberg, Zlatan Ibrahimovic, Marcus Allback (Svíþjóð), Maris Verpakovskis (Lettland), Milan Baros, Marek Heinz (Tékkland), Torsten Frings (Þýskland), Ruud van Nistelrooy (Holland), Maniche, Rui Costa (Portúgal), Steven Gerrard (England), Dado Prso, Milan Rapaic (Króatía), David Trezeguet (Frakkland).



Fleiri fréttir

Sjá meira


×