Sport

Saez hrósar Valeron

Inaki Saez, landsliðsþjálfari Spánar, var ekki að spara hrósyrðin á Juan Carlos Valeron sem kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið gegn Rússum aðeins hálfri mínútu síðar. „Valeron er frábær leikmaður sem getur breytt gangi leikja á augabragði. Við þurftum mann eins og hann gegn Rússum,“ sagði Saez í gær. Króatar áttu einnig nokkur færi en allar þeirra tilraunir strönduðu á mjög svo vel greiddum markverði Svisslendinga, Jörg Stiel, sem átti mjög góðan leik í markinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×