Götuhátíð Jafningjafræðslunnar 25. júní 2004 00:01 "Við ætlum að blása til hátíðar á götum úti í miðbæ Reykjavíkur og lífga þannig upp á kosningadaginn," segir Heiða Kristín Helgadóttir kynningar- og markaðsstjóri Jafningafræðslunnar. Götuhátíðin sem Jafningjafræðslan stendur fyrir verður fjölbreytt að vanda. "Það munu hljómsveitir eins og Bent og 7Berg, O.N.E. og Iceguys stíga á stokk, Brúðubíllinn mætir á svæðið klukkan 14, hoppukastali verður settur upp og boðið verður upp á andlitsmálun." Einnig verða starfsmenn Jafningjafræðslunnar á svæðinu og munu þau svara spurningum áhugasamra. "Þetta verður auðvitað vímulaus uppákoma og það verður stemning og stuð fyrir unga sem aldna," segir Heiða. Jafningjafræðslan hefur undanfarið verið í óðaönn að hitta unglinga um land allt. "Það er auðvitað gaman að hitta sem flesta. Við vinnum út frá því að efla sjálfsmyndina og hvetjum ungt fólk til að taka sjálfstæðar ákvarðanir. Sterk sjálfsmynd er besta veganestið sem unglingar fá út í lífið," segir Heiða og bætir því við að mikilvægt sé að vera meðvitaður um eigin ákvarðanir og sýna ábyrgð. "Við erum núna á ferð um landið og erum til dæmis búin að fara á Hellu en erum á leið að Kárahnjúkum og til Hveragerðis auk þess sem við förum á milli fyrirtækja Reykjavíkurborgar." Götuhátíðin verður á Lækjartorgi og hefst klukkan 13 á laugardaginn og stendur til kl. 16. Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira
"Við ætlum að blása til hátíðar á götum úti í miðbæ Reykjavíkur og lífga þannig upp á kosningadaginn," segir Heiða Kristín Helgadóttir kynningar- og markaðsstjóri Jafningafræðslunnar. Götuhátíðin sem Jafningjafræðslan stendur fyrir verður fjölbreytt að vanda. "Það munu hljómsveitir eins og Bent og 7Berg, O.N.E. og Iceguys stíga á stokk, Brúðubíllinn mætir á svæðið klukkan 14, hoppukastali verður settur upp og boðið verður upp á andlitsmálun." Einnig verða starfsmenn Jafningjafræðslunnar á svæðinu og munu þau svara spurningum áhugasamra. "Þetta verður auðvitað vímulaus uppákoma og það verður stemning og stuð fyrir unga sem aldna," segir Heiða. Jafningjafræðslan hefur undanfarið verið í óðaönn að hitta unglinga um land allt. "Það er auðvitað gaman að hitta sem flesta. Við vinnum út frá því að efla sjálfsmyndina og hvetjum ungt fólk til að taka sjálfstæðar ákvarðanir. Sterk sjálfsmynd er besta veganestið sem unglingar fá út í lífið," segir Heiða og bætir því við að mikilvægt sé að vera meðvitaður um eigin ákvarðanir og sýna ábyrgð. "Við erum núna á ferð um landið og erum til dæmis búin að fara á Hellu en erum á leið að Kárahnjúkum og til Hveragerðis auk þess sem við förum á milli fyrirtækja Reykjavíkurborgar." Götuhátíðin verður á Lækjartorgi og hefst klukkan 13 á laugardaginn og stendur til kl. 16.
Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Sjá meira